19. mar. 2007

Mótið á Akureyri

Á föstudaginn fer ég á mót á Akureyri.
Við leggjum af stað um morguninn.
Við fáum morgumat hádegismat og kvöldmat.
Förum í sund.
Okkar flokkur byrjar að keppa klukkan 3.
Mótið er á föstudag laugardag og smá á sunnudag.

Núna vitið þið allt um mótið.

Bless í bili

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Við afi þinn óskum þér góðrar ferðar og vonum að allt gangi vel hjá þér og að það verði gaman.

Þórir sagði...

takk

Nafnlaus sagði...

Góða ferð og gangi !

Nafnlaus sagði...

"þér vel" datt út úr kommentinu áðan